OPCAT-fréttir

Umboðsmaður og starfsfólk í OPCAT-teymi hennar fóru í síðustu viku í svokallaða eftirfylgniheimsókn til lögreglustjórans á Suðurnesjum. Tilgangur slíkra heimsókna er að fara yfir viðbrögð við tilmælum og ábendingum úr fyrri skýrslum umboðsmanns.