OPCAT-fréttir

Umboðsmaður og starfsmenn hennar fóru í október í næturlangt eftirlit í fangageymslu lögreglunnar við Hverfisgötu, frá föstudagskvöldi til laugardagsmorguns. Heimsóknin er liður í athugun umboðsmanns sem beinist sérstaklega að umönnun og aðbúnaði...