Þegar opinber starfsmaður, eða handhafi opinbers valds, hefur frumkvæði að, samþykkir eða lætur óátalið að öðrum einstaklingi sé vísvitandi valdið alvarlegum líkamlegum eða andlegum sársauka eða þjáningum. Það á við ef slíkt er gert í því skyni að fá upplýsingar, fá hann til að játa, refsa honum fyrir eitthvað sem hann hefur gert eða er grunaður um að hafa gert, hræða hann eða neyða til hlýðni.