15. janúar 2025 Norskar örorkubætur hefðu ekki átt að skerða greiðslur frá Tryggingastofnun Greiðslur frá norsku vinnu- og velferðarstofnuninni (NAV) vegna örorku jöfnuðust á við bætur sem greiddar voru hér á landi í skilningi þágildandi ákvæðis laga um almannatryggingar. Þær hefðu því ekki átt að skerða tekjutryggingu. Lesa meira
27. desember 2024 Fjallað um aðbúnað kvenna í íslenskum fangelsum í alþjóðlegri skýrslu um stöðu kvenfanga
Mál nr. 11924/2022 Álit Máli lokið 20.12.2024 Almannatryggingar. Örorkulífeyrir. Tekjutrygging. EES-samningurinn.
Mál nr. 12436/2023 Álit Máli lokið 19.12.2024 Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Álitsumleitan. Andmælaréttur. Rannsóknarreglan.
Mál nr. 12281/2023 Álit Máli lokið 15.10.2024 Umhverfismál. Matsskylda framkvæmdar. EES-samningurinn. Rannsóknarreglan.
Mál nr. F154/2024 Álit Máli lokið 30.09.2024 Fullnusta refsinga. Fangelsismál. Greiðslur til fanga vegna vinnu. Skattar og gjöld. Skattskylda. Réttindi fanga tengd vinnu. Samhæfing starfa milli ráðherra. Siðareglur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Frumkvæðisathugun.