11. desember 2024 Reykjavíkurborg sein til svars og minnt á reglur um málshraða Umboðsmaður brýnir fyrir Reykjavíkurborg að gæta að reglum um málshraða eftir að það tók meira en tvö ár að afgreiða beiðni einstaklings um aðgang að gögnum og upplýsingum hjá umhverfis- og skipulagssviði. Lesa meira
Mál nr. 12281/2023 Álit Máli lokið 15.10.2024 Umhverfismál. Matsskylda framkvæmdar. EES-samningurinn. Rannsóknarreglan.
Mál nr. F154/2024 Álit Máli lokið 30.09.2024 Fullnusta refsinga. Fangelsismál. Greiðslur til fanga vegna vinnu. Skattar og gjöld. Skattskylda. Réttindi fanga tengd vinnu. Samhæfing starfa milli ráðherra. Siðareglur. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Frumkvæðisathugun.
Mál nr. 12283/2023 Álit Máli lokið 09.08.2024 Persónuréttindi. Skipun lögráðamanna. Meðferð á fjárráðum ófjárráða manna. Aðili máls. Meinbugir á lögum.
Mál nr. 12179/2023 Álit Máli lokið 07.06.2024 Heilbrigðismál. Réttindi sjúklinga. Málsmeðferð stjórnvalda. Eftirlitshlutverk landlæknis. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir.