06. febrúar 2025 Umboðsmaður skoðar upplýsingagjöf hjá forsetaembættinu Óskað hefur verið eftir upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands um fyrirkomulag upplýsingagjafar um málefni sem snerta forsetann, svo sem hvaða reglur gilda um meðferð beiðna um upplýsingar um dagskrá forseta. Lesa meira
04. febrúar 2025 Brýnt að bregðast skjótt við og skoða hvort réttaröryggi fatlaðs fólks sé nægilega tryggt
Mál nr. F99/2021 Álit Máli lokið 09.01.2025 Skattar og gjöld. Endurupptaka. Kæruleiðbeiningar. Hlutverk lægra settra stjórnvalda í kærumálum borgaranna. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Frumkvæðisathugun.
Mál nr. 11924/2022 Álit Máli lokið 20.12.2024 Almannatryggingar. Örorkulífeyrir. Tekjutrygging. EES-samningurinn.
Mál nr. 12436/2023 Álit Máli lokið 19.12.2024 Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Álitsumleitan. Andmælaréttur. Rannsóknarreglan.
Mál nr. 12281/2023 Álit Máli lokið 15.10.2024 Umhverfismál. Matsskylda framkvæmdar. EES-samningurinn. Rannsóknarreglan.