Konur í fangelsi

1.2.2023 - 31.3.2023

Í þessari fyrstu þemaskýrslu umboðsmanns á grundvelli OPCAT-eftirlits hans er sjónum sérstaklega beint að aðbúnaði og aðstæðum kvenna í fangelsum og hvernig afplánun horfir við þeim í samanburði við karla. Við undirbúning skýrslunnar voru fangelsin á Hólmsheiði og Sogni heimsótt í febrúar og mars 2023 og rætt við kvenfanga og starfsfólk. 

Skýrsla

Eftirfylgni