Kristín.jpeg

Ferilskrá

 

Menntun og starfsréttindi

  

2005 Héraðsdómslögmannsréttindi
1999 Cand. jur. frá Lagadeild Háskóla Íslands
1998 Lagadeild Háskólans í Stokkhólmi, eitt misseri
1993 - 1994 Nám í fiðluleik við Brabants Conservatorium í Hollandi
1992 Burtfararpróf í fiðluleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
1990 Fiðlukennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík
1986 Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð

  

Störf

Kjörin Umboðsmaður Alþingis frá og með 1. október 2024

  

2024 Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands
2015 - 2024 Dósent við Lagadeild Háskóla Íslands
2012 - 2015 Lektor við Lagadeild Háskóla Íslands
2007 - 2013 Sjálfstætt starfandi héraðsdómslögmaður
2005 - 2006 Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis
2002 - 2005 Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt Íslands
2002 - 2012 Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands
1999 - 2002 Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis
1999 Lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu
1986 - 1995 Fiðlukennari og fiðluleikari

  

Um ritstörf og helstu fyrirlestra vísast til ritaskrár.

  

Dómstörf

2024 Settur dómari í Landsrétti frá 1. september 2024
2023 Landsréttur (1 sakamál)
2021 Landsréttur (3 einkamál)
2016 - 2023 Skipuð dómari í Félagsdómi sem fulltrúi BHM (11 mál)

  
Kæru eða úrskurðarnefndir

2021 - 2024 Formaður sérstakrar óbyggðanefndar
2021 - 2024 Formaður kærunefndar jafnréttismála
2021 - 2024 Aðalmaður í áfrýjunarnefnd samkeppnismála
2020 Settur formaður í áfrýjunarnefnd neytendamála í einu máli
2018 Skipuð í kjörnefnd samkvæmt lögum nr. 15/998 um kosningar til sveitarstjórna til að úrskurðar um kæru á framkvæmd almennrar íbúakosninga í Sveitarfélaginu Árborg sem fram fór laugardaginn 18. ágúst 2018.
2015 - 2024 Varamaður í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
2011 Settur formaður gjafsóknanefndar í einu máli
2011 - 2016 Varamaður í úrskurðarnefnd almannatrygginga
2010 - 2024 Formaður nefndar sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
2010 Skipuð í kjörnefnd samkvæmt lögum nr. 15/1998 um kosningar til sveitarstjórna til að úrskurða um kæru vegna sveitarstjórnarkosninganna 1. júní 2010.
2009 - 2021 Varamaður í áfrýjunarnefnd samkeppnismála
2006 Í kjörnefnd samkvæmt lögum nr. 15/1998 um kosningar til sveitarstjórna til að úrskurða um kærur vegna sveitarstjórnarkosninganna 8. júní 2006.

  

Önnur nefndarstörf

2023 Formaður starfshóps um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala
2023 Varamaður og jafnframt varaformaður í prófnefnd um málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum, sbr. 7. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn - ekki tekið sæti
2021 Í ráðgjafarnefnd til að fjalla um erindi þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér til að gegna embætti umboðsmanns Alþingis
2019 - 2024 Varamaður formanns eftirlitsnefndar fasteignasala - ekki tekið sæti
2018 Í tveimur matsnefndum við Háskólann í Reykjavík til að meta hæfni til að gegna stöðu lektors við lagadeild Háskólans í Reykjavík
2017 - 2024 Aðalmaður í dómnefnd til að fjalla um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara og héraðsdómara
2015 - 2017 Varamaður í dómnefnd til að fjalla um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara og héraðsdómara
2010 Formaður nefndar vegna vals á ráðuneytisstjóra efnahags- og viðskipta- ráðuneytisins 1. október 2010
2010 Nefndamaður í nefnd til að taka skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis til ítarlegrar umfjöllunar og meta þau atriði sem beinast kunna sérstaklega að stjórnsýslunni og starfsháttum Stjórnarráðsins 
2010 - 2018 Aðalmaður í Vísindasiðanefnd og varaformaður frá 2012
2010 - 2014 Varamaður í mannanafnanefnd
2009 Nefndarmaður í nefnd um meðferð hælisumsókna
2008 - 2010 Varamaður í Vísindasiðanefnd

   

Önnur kennsla

2007 - 2024 Kennsla á námskeiði til öflunar réttinda til að vera  héraðsdómslögmaður 

  

Trúnaðarststörf og fleira

2022 Í stjórn Íslandsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna
2022 Ráðgjafi dómnefndar við Háskólann á Akureyri vegna umsækjenda um stöðu lektors við lagadeild skólans
2020 - 2024 Formaður stjórnar Lagastofnunar Háskóla Íslands
2018 - 2024 Formaður starfsmenntunarsjóðs dómara
2016 - 2024 Formaður stjórnar Landakotsskóla ses. - áður í stjórn
2008 - 2011 Laganefnd Lögmannafélags Íslands
2005 - 2007 Ritrýninefnd Tímarits Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík
2004 - 2006 Laganefnd BHM

   

   
Ritaskrá