Ferilskrá
Menntun og starfsréttindi
2005 |
Héraðsdómslögmannsréttindi |
1999 |
Cand. jur. frá Lagadeild Háskóla Íslands |
1998 |
Lagadeild Háskólans í Stokkhólmi, eitt misseri |
1993 - 1994 |
Nám í fiðluleik við Brabants Conservatorium í Hollandi |
1992 |
Burtfararpróf í fiðluleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík |
1990 |
Fiðlukennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík |
1986 |
Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Störf
Kjörin Umboðsmaður Alþingis frá og með 1. október 2024
2024 |
Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands |
2015 - 2024 |
Dósent við Lagadeild Háskóla Íslands |
2012 - 2015 |
Lektor við Lagadeild Háskóla Íslands |
2007 - 2013 |
Sjálfstætt starfandi héraðsdómslögmaður |
2005 - 2006 |
Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis |
2002 - 2005 |
Aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt Íslands |
2002 - 2012 |
Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands |
1999 - 2002 |
Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis |
1999 |
Lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu |
1986 - 1995 |
Fiðlukennari og fiðluleikari |
Um ritstörf og helstu fyrirlestra vísast til ritaskrár.
Dómstörf
2024 |
Settur dómari í Landsrétti frá 1. september 2024 |
2023 |
Landsréttur (1 sakamál) |
2021 |
Landsréttur (3 einkamál) |
2016 - 2023 |
Skipuð dómari í Félagsdómi sem fulltrúi BHM (11 mál) |
Kæru eða úrskurðarnefndir
2021 - 2024 |
Formaður sérstakrar óbyggðanefndar |
2021 - 2024 |
Formaður kærunefndar jafnréttismála |
2021 - 2024 |
Aðalmaður í áfrýjunarnefnd samkeppnismála |
2020 |
Settur formaður í áfrýjunarnefnd neytendamála í einu máli |
2018 |
Skipuð í kjörnefnd samkvæmt lögum nr. 15/998 um kosningar til sveitarstjórna til að úrskurðar um kæru á framkvæmd almennrar íbúakosninga í Sveitarfélaginu Árborg sem fram fór laugardaginn 18. ágúst 2018. |
2015 - 2024 |
Varamaður í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála |
2011 |
Settur formaður gjafsóknanefndar í einu máli |
2011 - 2016 |
Varamaður í úrskurðarnefnd almannatrygginga |
2010 - 2024 |
Formaður nefndar sérfróðra manna samkvæmt 27. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. |
2010 |
Skipuð í kjörnefnd samkvæmt lögum nr. 15/1998 um kosningar til sveitarstjórna til að úrskurða um kæru vegna sveitarstjórnarkosninganna 1. júní 2010. |
2009 - 2021 |
Varamaður í áfrýjunarnefnd samkeppnismála |
2006 |
Í kjörnefnd samkvæmt lögum nr. 15/1998 um kosningar til sveitarstjórna til að úrskurða um kærur vegna sveitarstjórnarkosninganna 8. júní 2006. |
Önnur nefndarstörf
2023 |
Formaður starfshóps um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala |
2023 |
Varamaður og jafnframt varaformaður í prófnefnd um málflutningsréttindi fyrir héraðsdómstólum, sbr. 7. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn - ekki tekið sæti |
2021 |
Í ráðgjafarnefnd til að fjalla um erindi þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér til að gegna embætti umboðsmanns Alþingis |
2019 - 2024 |
Varamaður formanns eftirlitsnefndar fasteignasala - ekki tekið sæti |
2018 |
Í tveimur matsnefndum við Háskólann í Reykjavík til að meta hæfni til að gegna stöðu lektors við lagadeild Háskólans í Reykjavík |
2017 - 2024 |
Aðalmaður í dómnefnd til að fjalla um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara og héraðsdómara |
2015 - 2017 |
Varamaður í dómnefnd til að fjalla um hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara, landsréttardómara og héraðsdómara |
2010 |
Formaður nefndar vegna vals á ráðuneytisstjóra efnahags- og viðskipta- ráðuneytisins 1. október 2010 |
2010 |
Nefndamaður í nefnd til að taka skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis til ítarlegrar umfjöllunar og meta þau atriði sem beinast kunna sérstaklega að stjórnsýslunni og starfsháttum Stjórnarráðsins |
2010 - 2018 |
Aðalmaður í Vísindasiðanefnd og varaformaður frá 2012 |
2010 - 2014 |
Varamaður í mannanafnanefnd |
2009 |
Nefndarmaður í nefnd um meðferð hælisumsókna |
2008 - 2010 |
Varamaður í Vísindasiðanefnd |
Önnur kennsla
2007 - 2024 |
Kennsla á námskeiði til öflunar réttinda til að vera héraðsdómslögmaður |
Trúnaðarststörf og fleira
2022 |
Í stjórn Íslandsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna |
2022 |
Ráðgjafi dómnefndar við Háskólann á Akureyri vegna umsækjenda um stöðu lektors við lagadeild skólans |
2020 - 2024 |
Formaður stjórnar Lagastofnunar Háskóla Íslands |
2018 - 2024 |
Formaður starfsmenntunarsjóðs dómara |
2016 - 2024 |
Formaður stjórnar Landakotsskóla ses. - áður í stjórn |
2008 - 2011 |
Laganefnd Lögmannafélags Íslands |
2005 - 2007 |
Ritrýninefnd Tímarits Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík |
2004 - 2006 |
Laganefnd BHM |
Ritaskrá