Stuðlar - neyðarvistun

27.11.2018 - 28.11.2018

Umboðsmaður Alþingis heimsótti Stuðla, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, dagana 27.-28. nóvember 2018. Þetta var önnur eftirlitsheimsókn umboðsmanns á grundvelli OPCAT-eftirlits hans og var starfsemi neyðarvistunar Stuðla tekin út að þessu sinni.

Skýrsla

Eftirfylgni