Landspítalinn - Kleppur

29.10.2018 - 31.10.2018

Umboðsmaður Alþingis heimsótti geðsvið Landspítala á Kleppi dagana 29.-31. október 2018. Um var að ræða fyrstu eftirlitsheimsókn umboðsmanns á grundvelli OPCAT-eftirlits þar sem farið var á þrjár lokaðar deildir spítalans; réttargeðdeild, öryggisgeðdeild og sérhæfða endurhæfingargeðdeild.

Skýrsla

Eftirfylgni