Lögreglu- og sakamál. Ekki aðild

(Mál nr. 526/2025)

A kvartaði yfir starfsaðferðum lögreglu við hraðamælingar.

Þar sem kvörtunin laut ekki að athöfnum lögreglu, sem vörðuðu A umfram aðra, voru ekki skilyrði til að umboðsmaður gæti tekið kvörtunina til meðferðar.

  

Umboðsmaður lauk málinu með bréfi 28. nóvember 2025.