05. september 2025 Framsal valds hjá Reykjavíkurborg og framsending á kæru Ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta stuðningsþjónustu og málsmeðferð í tengslum við þá ákvörðun var ekki lögð í réttan farveg af hálfu úrskurðarnefndar velferðarmála. Hefði það verið gert má ætla að nefndinni hefði orðið ljóst að ákvarðanirnar... Lesa meira
07. júlí 2025 Ráðuneyti spurt um lausnir á vanda Útlendingastofnunar vegna umsókna um ríkisborgararétt
Mál nr. 12250/2025 Álit Máli lokið 09.07.2025 Félagsþjónusta og félagsleg aðstoð. Sveitarfélög. Valdframsal. Valdþurrð. Framsending. Úrskurðarskylda. Rökstuðningur. Rannsóknarreglan.
Mál nr. 12937/2024 Álit Máli lokið 30.06.2025 Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Leiðbeiningarskylda stjórnvalda. Varðveisla og skráning gagna. Auglýsing á lausu starfi. Umsóknarfrestur.
Mál nr. 12804/2024 Álit Máli lokið 11.04.2025 Skipulags- og byggingarmál. Skipulag. Strandsvæðisskipulag. Staðfestingarhlutverk ráðherra. Hæfi starfsmanna stjórnsýslunnar. Sérstakt hæfi.
Mál nr. F83/2018 Álit Máli lokið 14.02.2025 Skattar og gjöld. Stjórnsýslukæra. Meinbugir á lögum. Frumkvæðisathugun.