15. apríl 2025 Ekki farið að hæfisreglum við staðfestingu á strandsvæðisskipulagi Austfjarða Starfsmann innviðaráðuneytisins brast hæfi til að taka þátt í vinnu við staðfestingu ráðuneytisins á strandsvæðisskipulagi Austfjarða. Vegna fyrra starfs var aðkoma hans ekki í samræmi við óskráða meginreglu stjórnsýsluréttar um sérstakt hæfi. Lesa meira
Mál nr. 12804/2024 Álit Máli lokið 11.04.2025 Skipulags- og byggingarmál. Skipulag. Strandsvæðisskipulag. Staðfestingarhlutverk ráðherra. Hæfi starfsmanna stjórnsýslunnar. Sérstakt hæfi.
Mál nr. F83/2018 Álit Máli lokið 14.02.2025 Skattar og gjöld. Stjórnsýslukæra. Meinbugir á lögum. Frumkvæðisathugun.
Mál nr. F99/2021 Álit Máli lokið 09.01.2025 Skattar og gjöld. Endurupptaka. Kæruleiðbeiningar. Hlutverk lægra settra stjórnvalda í kærumálum borgaranna. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Frumkvæðisathugun.
Mál nr. 11924/2022 Álit Máli lokið 20.12.2024 Almannatryggingar. Örorkulífeyrir. Tekjutrygging. EES-samningurinn.